fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Eyjan

Samhljómur milli Trumps og Assanges

Egill Helgason
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjaforseti sem ætlar að stjórna í gegnum Twitter – og hjólar í öryggisstofnanir ríkisins – hversu lengi ætli það gangi upp?

Upplýsingar eru veittar ólöglega til New York Times og Washington Post – fallandi fjölmiðla – af leyniþjónustum (NSA og FBI?) Rétt eins og í Rússlandi, skrifar forsetinn.

 

 

Það er svo merkilega mikill samhljómur milli þess sem Trump setur fram og Twitterfærslu frá WikiLeaks – þar sem Julian Assange mundar stílvopnið.

Michael Flynn segir af sér eftir herferð bandarískra njósnara, Demókrata og fjölmiðla, segir þar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?