fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Óákveðnu kjósendurnir

Egill Helgason
Laugardaginn 15. október 2016 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mér hefur fundist allt í kringum mig að fólk viti ekki hvað það á að kjósa. Að það eigi í mestu erfiðleikum að gera upp hug sinn. Ákveði sig kannski ekki fyrr en á kjördag eða í kjörklefanum.

Ég hef á tilfinningunni að aldrei hafi fleiri verið óráðnir fyrir kosningar. Það eru jú margir flokkar í boði, sumir nokkuð svipaðir hvað varðar stefnumál, þótt saga þeirra sé ólík.

Sjálfur er ég í þessum hópi, er að hugsa um að kjósa flokk að morgni en að kvöldi er ég hættur við að kjósa hann. Það þarf ekki sérlega mikið til að færa mann til.

Ég uppgötvaði líka í gær, og það er í fyrsta sinn að þetta gerist, að ég er búinn að steingleyma hvað ég kaus í síðustu kosningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin