fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

Snyrtilegt á alþjóðlegan mælikvarða

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. október 2016 23:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er farin að komast enn skýrari mynd á hvernig austurhöfnin í Reykjavík mun líta út, svæðið á milli Hörpu og Lækjartorgs. Það er ljóst að það verður mikið af gluggum.

Hér sést að neðan Hafnartorgið sem rís nú hratt upp úr jörðinni. Og svo er það nýja Marriott lúxushótelið sem verður við hlið Hörpu.

Á það var bent að þegar hafi verið byggt svona á Íslandi, það sé í Hafnarfirði og kallist Norðurbakkinn.

Hilmar Þór Björnsson arkitekt skrifar í pistli hér á Eyjunni – þar sem hann fagnar því líka að loks eigi að fara að ræða fagurfræði í tengslum við borgarskipulag:

Ég sakna skírskotunar til hafnarinnar og Reykjavíkur svona hreynt útlitslega… Útlit hússins virðist mér snyrtilegt á alþjóðlegan mælikvarða en það gæti eins staðið við Orchard Road i Singapore!

 

screen-shot-2016-10-09-at-23-03-15

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“