fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

Íþróttalýsingar og fyrsta persóna fleirtölu

Egill Helgason
Föstudaginn 7. október 2016 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mér finnst fótbolti mjög skemmtilegur. Horfi oft á hann. Verð fúll þegar liðið mitt á Íslandi tapar.  Held með sumum liðum í útlöndum, síður með öðrum. Tekst reyndar ekki að verða mjög heitur yfir því. Mér finnst íþróttafréttamenn frábærir, það er ekki öllum gefið að tala lengi í sjónvarp blaðlaust – íþróttafréttamenn verða oft framúrskarandi sjónvarpsmenn. Gummi Ben er án efa sjónvarpsmaður ársins á Íslandi, það keppir enginn við hann í því.

En það eru til hlutir í máli íþróttaáhugamanna og íþróttalýsingum sem fara dálítið í mínar fínu taugar. Eins og til dæmis þegar er sífellt talað um að „við“ höfum gert hitt og þetta, skorað eða varið eða kannski ekki staðið okkur nógu vel í vörninni. Þetta heyrðist dálítið mikið í lýsingum frá landsleiknum í gærkvöldi. En „við“ höfum yfirleitt ekki gert neitt nema setið í sófa horft á leikinn og talað um hann. Eða kannski bara lesið um hann á netinu eða í blöðunum.

Hér er ágætt grínatriði sem fjallar um þetta.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“