fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

„Vinir þínir sem munu drepa þig eftir byltinguna“

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. október 2016 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinsæl kosningapróf og niðurstöður þeirra ganga manna meðal á netinu. Það ber auðvitað að gjalda varhug við svona prófum – þau eru vart annað en samkvæmisleikur. Maður þarf allavega að skoða vel breyturnar í þeim, hvað það er sem veldur því að svarandi lendir á ákveðnum stað en ekki öðrum. Margar spurningarnar útheimta líka flóknari og blæbigðaríkarin svör er eru gefin upp.

Helstu kosningaprófin sem eru í gangi núna eru annars vegar á vef RÚV og svo Kosningavitinn svonefndur.

Og svo er líka hægt að spyrja hvort ásarnir séu heppilegir og ennfremur hvernig stjórnmálaflokkunum er raðað á þá. Til dæmis er spurt um alþjóðahyggju og þjóðhyggju og þá teljast þeir alþjóðasinnaðastir sem eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, en svo mætti líka hugsa sér að setja upp ás þar sem væri reynt að greina frjálslyndi og stjórnlyndi.

Gunnlaugur Jónsson, hinn geðþekki frjálshyggjumaður, gerir grín að Kosningavitanum á síðu sinni á Facebook. Hann túlkar niðurstöðuna með þessum hætti.

 

14581497_1089661781150106_4778724951257151593_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing