fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

Bókavertíð hefst í Kiljunni

Egill Helgason
Þriðjudaginn 4. október 2016 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er af ótalmörgu skemmtilegu af taka í fyrstu Kilju haustsins sem er á dagskrá RÚV á miðvikudagskvöld, ekki laust við að maður hlakki til að takast á við staflann.

Við skoðum óborgalegu bók Forystufé eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp, verk sem má kalla ástaróð til íslensku sauðkindarinnar. Hún er nú endurútgefin í veglegri útgáfu hjá bókaforlaginu Sæmundi.

Við skoðum nýjar bækur eftir Þórarin Eldjárn, Ásdísi Thoroddsen og Guðmund Óskarsson. Þórarinn er með smásagnasafnið Sögur af séra Þórarinum, Ásdís með skáldsöguna Utan þjónustusvæðis og Guðmundur með sögu sem nefnist Villisumar – gerist í Frakklandi á árunum milli 1950 og 1960 og er mjög ólík Bankster sem hann fékk íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir.

Við fjöllum um teiknarann snjalla Halldór Pétursson, en um þessar mundir eru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Halldór var frægur fyrir skopmyndir, mannamyndir, myndir af hestum og myndskreytingar í bókum sem allir þekktu á sínum tíma, eins og til dæmis Vísnabókinni og Skólaljóðunum.

Loks leitum við að Gunnarshólma og teljum okkur finna hann samkvæmt leiðbeiningum heimamanna í Fljótshlíð. Þ.e. hinn rétta Gunnarshólma, ekki þann sem er sýndur ferðamönnum.

 

screen-shot-2016-10-04-at-20-59-17

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“