fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Heilbrigðis- og velferðarmálin mikilvægust – stjórnarskrá og innflytjendamál skora ekki hátt

Egill Helgason
Mánudaginn 19. september 2016 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RÚV birtir skoðanakönnun þar sem er spurt um kosningamál. Niðurstaðan er sú að heilbrigðismálin séu langefst í huga kjósenda. Þegar þátttakendur eru beðnir að raða málum í mikilvægisröð nefna 45,2 prósent heilbrigðismálin fyrst. Þá koma málefni aldraðra og öryrkja með 13,6 prósent, þvínæst húsnæðismálin með 7,2 prósent.

Önnur mál lenda neðar, þannig telja 5,4 prósent að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé mikilvægasta málið, 1,5 prósent nefnir aðildarviðræður við Evrópusambandið og einungis 1 prósent telur að málefni innflytjenda séu mikilvægust.

Það virðist semsé vera uppi mjög eindregin krafa um átak í heilbrigðis- og velferðarmálum. Spurnin eftir því að næsta kjörtímabil snúist um nýja stjórnarskrá eða að haldi verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við ESB virðist vera ansi mikið minni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?