fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Áhyggjur af skaupinu

Egill Helgason
Miðvikudaginn 19. desember 2007 22:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

image.jpeg

Menn eru að hafa áhyggjur af 60 sekúndna auglýsingatíma í áramótaskaupinu.

Ég myndi hafa meiri áhyggjur af því hvernig skaupið hefur eyðilagt áramótapartí á Íslandi í fjörutíu ár.

Það er rosalegur antíklímax að horfa á sjónvarpið rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld.

Svo byrjar sama tuðið ár eftir ár: Hvernig fannst þér skaupið?

Þessi lína er nú ekki alltaf upphaf að skemmtilegum samræðum.

Ég get allavega hugsað mér betri aðferð til að halda upp á áramót. Skaupið er frá þeim tíma þegar var ekkert fyndið efni í sjónvarpi á Íslandi; nú opnar maður varla sjónvarp án þess að einhver sé að reyna að vera fyndinn.

Með fullri virðingu fyrir Áramótaskaupinu sem ég viss um að verður fínt þetta árið – og auglýsingasekúndurnar sextíu eru ágætis hlé til að pissa.

Mætti eiginlega vera lengra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB