Að nafninu til er Björn Bjarnason dómsmálaráðherra.
Hann er þó býsna langt úti á verksviði þess sem í mörgum öðrum löndum nefnist innanríkisráðherra.
Nema hann ætli sér að verða varnarmálaráðherra?
Mun Samfylkingin virkilega láta það yfir sig ganga?