Jón Þ. Þór gagnrýndi Sigmund Erni fyrir að nota orðið „ráðahagur“ í vitlausri merkingu í bókinni um Guðna – þ.e. um eitthvað annað en hjónaband.
Þetta er greinilega að verða útbreitt. Það sér maður ef maður gúglar orðið.
En er það ráðahagur þegar maður fer í nýja vinnu líkt og ég sá í frétt í morgun?