fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Schadenfreude

Egill Helgason
Mánudaginn 3. desember 2007 23:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska orðið Schadenfreude er alþjóðlegt heiti yfir það sem á íslensku er nefnt Þórðargleði.

Þetta þýðir gleðjast yfir óförum annarra.

Ég fór á Google. Þar birtast 272 þúsund færslur þegar orðin Iraq og Schadenfreude eru slegin inn í leitarvélina.

Ég er semsé ekki beinlínis sá fyrsti sem hefur talað um Þórðargleði andstæðinga Írakstríðsins.

Er líklegt að þeir gleðjist ef Bandaríkjamönnum tækist þrátt fyrir allt að koma á friði og jafnvel lýðræði í landinu? Eða finnst þeim ekki fínt að heimsveldið fái útreið í Írak – jafnvel þótt það kosti mannslíf?

Í þessu sambandi finnst mér alltaf spaugilegt að stjórnmálaflokkur sem lengi hafði verið bannaður undir ógnarstjórn Saddams Hussein var leyfður eftir innrás Bandaríkjanna:

Það var kommúnistaflokkurinn.

En á sama tíma hafa ýmsir andstæðingar Bandaríkjanna á vinstri vængnum viljað taka málstað íslamista.

Allt er betra en Bandaríkin, líka öfl sem sannarlega eru rammfasísk.

(Hér er grein úr Times um batnandi ástand í Írak og fjölda flóttamanna sem er að snúa heim.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?