fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Markaðsfréttir

Egill Helgason
Laugardaginn 1. desember 2007 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrés Magnússon skrifaði merka grein um FL-Group á vef sinn í gær. Einhvern veginn saknar maður þess sárlega að fjölmiðlarnir skuli ekki flytja almennilegar skýringar á því hvað er á seyði á hlutabréfamarkaðnum hér.

Og nú er Baugur semsagt að taka yfir FL-Group – eða það segir Morgunblaðið. Áhrif Hannesar Smárasonar minnka, Jón Ásgeir tekur yfir – hann hefur raunar verið stjórnarformaður FL.

Annars eru í stjórninni the usual suspects.

Mér barst eftirfarandi innlegg inn í umræðuna um FL-Group. Það sem kemur fram í bréfinu er allavega umhugsunarefni.

„Pistill tinn tar sem tu gerdir lett grin at greiningardeildum um gengi brefa var asskoti godur.

FL group sem hefur verid mikid i umraedunni er med 41 stodugildi worldwide.

Teir lista i arsreikningi sinum fyrir arid 2006 rekstrarkostnad undir lidnum „operating costs“ ansi skemmtilega tolu.

41 starfsmadur.  Rekstrarkostnadur 2.600 milljonir !!!

Husaleiga, laun, ferdalog etc…..65 millur a hvern starfsmann !

Svona er haegt at soga til sin peninga lika….tvi ekki eru almennir starfsmenn tarna at taka til sin.

Stjornarformadurinn er Jon Asgeir…og svo gestir hans i steggjapartyinu i London….Magnus Armann og Torsteinn Jonsson…..og svo audvitat Hannes Smara.

tetta eru snillingar…en sem almenningshlutafelag hlytur tetta at vera heimsmet.

again – 41 stodugildi.  Rekstrarkostnadur – 2.600.000.000 ISK !!!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar