fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Á braut einræðis

Egill Helgason
Laugardaginn 1. desember 2007 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

putin_nato_pullout.jpg

Rússar eru í óða önn að kjósa yfir sig einræði meðan Vesturlönd horfa ráðþrota á. Flokki Pútíns forseta er spáð allt að sextíu prósentum atkvæða í kosningum á sunnudaginn. Þessu er haldið fram í fjölmiðlum sem þjóna stjórninni – sem er hérumbil allir fjölmiðlar í landinu. Þessari tölu skal náð með víðtæku kosningasvindli.

Einu sinni KGB, alltaf KGB.

Næst stærsti flokkurinn í kosningunum verður að líkindum gamli kommúnistaflokkurinn undir stjórn Gennadis Zjuganovs Þriðji stærstur flokkur pópúlistans Vladimirs Zhirinovskijs sem eitt sinn stakk upp á því að Íslandi yrði breytt í fanganýlendu.

Lýðræðisflokkar eins og við þekkjum þá komast varla á blað. Kasparov er stungið í fangelsi þegar hann birtist úti á götu.

Þær eru skuggalegar horfurnar hjá risanum í austri en vestrið þorir ekki að kalla hlutina sínum réttu nöfnum af ótta við að styggja júdókappann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn