Kári og vinir hans voru í Sigurðar fáfnisbansleik í leikskólanum. Jóvan var drekinn, Matti var vondi kóngurinn, en þeir fengu enga stelpu til að leika drottninguna.
Svanhildur var beðin um það en hún hafði ekki áhuga.
Jóvan lenti í því að vera stunginn með spýtu. Honum fannst að verið væri að meiða sig og var ósáttur við það.
Mikael vildi líka vera Sigurður fáfnisbani.
En Víkingur var músin.