Blaðamennska á Íslandi er illa launað, erfitt og frekar vanþakklátt starf. Og það er áhyggjuefni hversu illa gott fólk tollir í starfinu.
Það er til dæmis ferlegt að missa Davíð Loga og Ólaf Teit, tvo af flinkustu blaðamönnum Íslands.
Þurfa fjölmiðlarnir ekki að gera meira til að halda í fólk af þessu kaliberi.