Í kringum 2000 voru fjölmiðlarnir fullir af ungum og sléttum fjárfestingarráðgjöfum sem sögðu áhorfendum að kaupa hlutabréf. Það var þá að Íslendingum var sagt að það væri eins konar brjálæði að kaupa ekki í Decode.
Svo hvarf þetta dagskrárefni eins og dögg fyrir sólu. Í sumum löndum lentu svona fjárfestingarráðgjafar reyndar í fangelsi.
En það virðast ekki allir hafa gefist upp – samanber þetta.