Það er auðvelt að nota tölfræði til að miðla upplýsingum sem eru villandi og stundum rangar. Fræg bók heitir How to Lie with Statistics. Hún kennir manni að vera á verði gagnvart statistík. Í framhaldi af því langar mig að vitna í þessa grein eftir Pétur Gunnarsson þar sem hann bendir veilu í talnagögnum sem margir eru að vísa í þessa dagana. Máski er niðurstaðan sem menn draga af tölunum ekki röng – en upplýsingarnar liggja í raun ekki fyrir.