fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Söknuður að Tjöllunum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. nóvember 2007 22:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska fótboltalandsliðið er yfirleitt rosalega lélegt, en það er samt leiðinlegt að hafa stórmót eins og Evrópukeppni án þess það sé með. Væntingarnar til enska landsliðsins eru alltaf svo útblásnar, lætin kringum liðið svo rosaleg – og vonbrigðin eftir því.

Þetta er alltaf sama sagan, keppni eftir keppni.

Eins og síðast ætla ég að fylgjast með keppninni í Grikklandi. Ég á samt ekki von á að Grikkir endurtaki leikinn og vinni Evrópkeppnina aftur. En það má alltaf vona. Sigurdagarnir í Grikklandi fyrir fjórum árum eru eitthvað besta partí sem ég hef lent í.

Annars eru Íslendingar svolítið eins og Tjallarnir. Alltaf svona vonglaðir. Héldu menn virkilega að myndi stíga fram glænýtt íslenskt landslið bara af því búið er að reka Jolla?

Nú munu Englendingar fara eins að og reka Steve McClaren. Ég sting upp á að þeir fái Guðjón Þórðarson til að taka við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi