Það er haldinn eigendafundur REI. Ekki má fréttast um efnisatriði af fundinum. Það er aldeilis annar stíll á meðlimum nýja meirihlutans í borgarstjórn en fyrir valdaskiptin.
REI er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Orkuveitan er í eigu Reykvíkinga. Á fundum þessara fyrirtækja á ekkert að geta farið fram sem Reykvíkingar mega ekki vita.
Hví þá þetta leynipukur?