fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Fólk sem veit ekki hvað það á af sér að gera

Egill Helgason
Mánudaginn 12. nóvember 2007 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir löngu var ég á fundi hjá stjórnmálamanni sem afsakaði eitt af verkum sínum með því að hann væri að vinna fyrir fólk sem vissi ekki hvað það ætti af sér að gera.

Þetta var Davíð Oddsson. Verkið var Perlan sem þá var áformað að byggja. Davíð var borgarstjóri. Hann sagði að það væri svo margt fólk sem vissi ekki hvað það ætti af sér að gera – það gæti farið í Perluna.

Um daginn hélt Davíð langt erindi á reglulegum vaxtahækkunardegi Seðlabankans. Þar gagnrýndi hann meðal annars fólk sem hangir í biðröðum fyrir utan leikfangaverslanir.

Mér finnst líklegt að þetta sé sama fyrirbæri – fólk sem veit ekki hvað það á af sér að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins