Verðbólgan er 5,2 prósent en væri 1,9 prósent ef húsnæði væri undanskilið.
Þetta er algjörlega í takt við það sem Guðmundur Ólafsson var að segja í Silfrinu í gær.
Húsnæðisverðið virðist líka vera óraunhæft. Þúsundir íbúða standa tómar og hreyfast ekki, enda er sett á þær ofurverð.