Anders Fogh Rasmussen er ekki sjarmerandi maður. Það er sagt að hann hafi ákveðið að verða forsætisráðherra þegar hann var lítill drengur og hafi síðan unnið skipulega að því marki.
Það er ekki traustvekjandi.
Maður man eftir svona týpum úr skóla, sérstaklega úr menntó, og er feginn að þeim mistókst.