fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Dapurlegar íþróttir

Egill Helgason
Mánudaginn 22. október 2007 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar ég var lítill var ég sportidjót. Sex ára klippti ég út fréttir á íþróttasíðum og límdi inn í bók. Hef alltaf fylgst dálítið með íþróttum. Minna í seinni tíð. Hef varla úthald núorðið til að horfa á heilan fótboltaleik. Varnarleikurinn er orðinn alltof sterkur til að sé gaman að horfa; það eru takmörk fyrir því hvað maður endist til að dást að tilþrifum varnarmanna.

Í seinni tíð eru fleiri íþróttagreinar orðnar hálf leiðinlegar. Frjálsar íþróttir eru undirlagðar af lyfjaneyslu. Lyfin hafa líka eyðilagt þá göfugu keppnisgrein hjólreiðar. Fótboltinn snýst um peninga, auðkýfinga sem kaupa félög, ofdekraða og fremur ógeðfellda unga menn.

Ég hef reyndar aldrei haft áhuga á kappakstri, en mér sýnist Formúlukeppnin vera tóm leiðindi líka – ekkert nema eilíft og með öllu óskiljanlegt þras.

Svo þessi uppákoma í kvennafótboltanum. Maður hélt þó að hann væri hreinn og óspjallaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann