fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Að lítilsvirða goðsagnapersónu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 16. október 2007 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ron_wood.jpg

Í ræktinni var kveikt á Sky News, sjónvarpsstöð sem ég sé annars aldrei. Ég fór að horfa vegna þess að verið var að sýna viðtal við Ron Wood, gítarleikara Rolling Stones.

Ron Wood á mjög merkilegan feril í tónlist. Hann var í frægri en nokkuð vanmetinni hjómsveit sem hét Faces. Hann stjórnaði tónlistarflutningi á fyrstu sólóplötum Rod Stewarts. Þær voru meistaraverk – margir telja að bandið sem þar lék sé eitt hið besta í sögu rokksins. Hann spilaði í hljómsveit Jeffs Beck. Hann hefur leikið með Rolling Stones síðan 1975. Er nú að gefa út ævisögu sína.

Spyrillinn spurði Ronnie um Amy Winehouse. Spurði aftur – þá líka um Amy Winehouse.

Tattóveraða stelpuskjátu sem hefur verið vinsæl í sirka fimmtán mínútur.

Mér finnst að þá hefði Ronnie átt að ganga út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin