fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Að lítilsvirða goðsagnapersónu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 16. október 2007 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ron_wood.jpg

Í ræktinni var kveikt á Sky News, sjónvarpsstöð sem ég sé annars aldrei. Ég fór að horfa vegna þess að verið var að sýna viðtal við Ron Wood, gítarleikara Rolling Stones.

Ron Wood á mjög merkilegan feril í tónlist. Hann var í frægri en nokkuð vanmetinni hjómsveit sem hét Faces. Hann stjórnaði tónlistarflutningi á fyrstu sólóplötum Rod Stewarts. Þær voru meistaraverk – margir telja að bandið sem þar lék sé eitt hið besta í sögu rokksins. Hann spilaði í hljómsveit Jeffs Beck. Hann hefur leikið með Rolling Stones síðan 1975. Er nú að gefa út ævisögu sína.

Spyrillinn spurði Ronnie um Amy Winehouse. Spurði aftur – þá líka um Amy Winehouse.

Tattóveraða stelpuskjátu sem hefur verið vinsæl í sirka fimmtán mínútur.

Mér finnst að þá hefði Ronnie átt að ganga út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk