fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Árás á Monet-mynd

Egill Helgason
Sunnudaginn 7. október 2007 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1.jpg

Hví er ráðist á verk eftir Monet og það skorið í sundur? Málverk eftir Monet komast eins nálægt því og hægt er að vera tær fegurð. Engum á að geta verið illa við þau. Boðskapurinn í þeim er að heimurinn sé fagur, marglitur, eilítið dularfullur.

Sökudólgarnir virðast vera fimm ungmenni, fjórir karlar og ein kona.

Einhvern veginn dettur manni í hug listnemar, að þetta sé partur af einhvers konar gjörningi, að þessum verknaði sé ætlað að hrella og ögra þeim sem telja sig hafa góðan smekk. En kannski er ég bara að flækja málið.

Og þarna séu á ferðinni einhverjir pönkarar sem fundu sér ekkert betra að gera á þessari stundu og hafi með þessum hætti fengið útrás fyrir almenna gremju í garð mannkynsins?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“