fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Klaus klikkar ekki

Egill Helgason
Fimmtudaginn 4. október 2007 23:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

225px-vaclav-klaus-01.jpg

Einhver galnasti neocon í heiminum er Vaclav Klaus, forseti Tékklands.

Það má kannski segja að hann sé galinn og kalinn – á hjarta eftir kalda stríðið.

Fyrir nokkrum árum kom Klaus hingað til lands og hélt mjög sérkennilega ræðu.

Klaus breytist ekkert, þrátt fyrir hnígandi sól ný-íhaldsins, eins og sjá má á ræðu sem hann flutti í mormónaborginni Salt Lake City fyrir skemmstu,

Þar hellir Klaus sér yfir það sem hann nefnir evrópuisma og umhverfisisma og leggur þetta að jöfnu við gamla kommúnismann sem hann barðist eitt sinn gegn. Klaus klikkar ekki – hann sér komma í hverju horni.

Ég skrifaði þetta þegar Klaus talaði á Íslandi fyrir nokkrum árum. Færslan er ekki frá 1969 eins og halda mætti af dagsetningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Rísum upp úr lágkúrunni

Björn Jón skrifar: Rísum upp úr lágkúrunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“