fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Tull

Egill Helgason
Fimmtudaginn 13. september 2007 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er greinilegt að maður er farinn að vinna á alvöru sjónvarpsstöð.

Þegar ég kom í vinnuna í morgun var Jethro Tull að spila í stúdíóinu hér niðri.

Ian Anderson stóð á öðrum fæti, blés í flautuna og renndi sér í gegnum syrpu af lögum hljómsveitarinnar.

Ég heyrði Bourrée, Living in the Past og Locomotive Breath. Skilst að þetta verði í Kastljósinu í kvöld.

Ungri stúlku sem vinnur hér fannst þeir hallærslegir. Jú kannski. Þeir eru svolítið gamlir.

Sjálfur er ég að fara á tónleika með Van Morrison í Albert Hall annað kvöld og Brian Wilson í Royal Festival Hall á laugardagskvöld.

Þeir eru líka gamlir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 klukkutíma
Tull

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?