fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Wagner frá Kúbu

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. september 2007 00:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 wagner.jpg

Er hér að hlusta á einhvern einkennilegasta disk sem ég hef heyrt, man varla eftir að hafa keypt hann, fann þetta í diskasafninu við flutninga – þetta er Wagner með kúbversku ívafi.

Semsé verk eftir Wagner – Hollendingurinn, Lohengrin, Parsifal og allt það – leikið af sinfóníuhljómsveit en með kúbverskum takti.

Það sem er kannski verst er að mér finnst þetta alveg ágætt.

Á vefnum hans Jakobs bassaleikara finnur fólk útrás fyrir meinfýsni sína með því að nefna ofmetna tónlistarmenn.

Má ég bæta við: Sting, Peter Gabriel, Lou Reed, Bono, Iggy Pop og Tom Waits.

Annars hallast ég á að vera sammála Miles Davis sem sagði eitthvað á þessa leið:

Ef tónlist er góð þá er hún góð, en ef hún er vond þá er hún vond.

Óháð því hverrar tegundar hún er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins