fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Borgaraleg óhlýðni

Egill Helgason
Mánudaginn 20. ágúst 2007 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessu framtaki Norðmannsins hlýtur maður að fagna. Ég þoli reyndar ekki tóbaksreyk, en mér er í sjálfsvald sett hvort ég fer inn á staði þar sem reykingar eru stundaðar.

Hitt setur óneitanlega subbubrag á borgir þegar reykjandi fólk – reykparíar – standa svælandi fyrir utan hvert hús, hendandi sígarettustubbum í götuna. Í Lundúnum er beinlínis viðurstyggilegt að horfa upp á þetta síðan reykingabann var sett á 1. júlí.

Hér í Reykjavík sem víðar fylgir þessu aukið ofbeldi í næturlífinu. Fólk er rápandi inn og út af skemmtistöðunum og verður stöðugt fyllra vegna hitabreytinganna. Finnst mönnum virkilega betra að hafa göturnar fullar af reykjandi fólki en að það fái að vera innandyra?

Í sömu frétt stendur að Danir fylgi ekki reykingabanninu.

Sko þá! Það er kannski kominn tími á smá borgaralega óhlýðni?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“