fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Íslenskir túristar í Þjóðminjasafni

Egill Helgason
Mánudaginn 6. ágúst 2007 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

thjms02.jpg

Við erum að leika ferðamenn í bænum. Í dag fórum við í Þjóðminjasafnið. Þangað hef ég ekki komið í marga áratugi.

Það sem vekur mesta furðu er hvað húsið er lítið. Í gamla daga virtist það stórt – nú virkar það alltof smátt.

Annað sem stendur upp úr er hvað Íslendingar hafa verið lélegir handverksmenn. Þeir hafa legið í bókum, kunnað býsn af kveðskap, en hvað handmenntir varðar hafa þeir verið alveg glataðir.

Auðvitað var lítið efni til smíða í landinu og kannski ekki mikil aðstaða til að stunda stórbrotna málaralist.

Samt er þetta ekki einleikið – en kannski partur af því hversu þjóðin kunni alltaf illa að bjarga sér í þessu landi?

— — —

Kári sá beinagrind af litlu barni með brotna hauskúpu – og fór að gráta.

Það er rétt – hún er mjög sorgleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt