fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Eyjan

Lifandi Laugavegur og fýlupúkarnir

Egill Helgason
Föstudaginn 17. ágúst 2012 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ótrúlegt að sjá hvernig Miðbærinn í Reykjavík iðar af lífi sem aldrei fyrr.

Þetta er ekki sama borgin og sá frekar dapri staður sem ég ólst upp í .

Ferðamannastraumurinn er náttúrlega ótrúlega mikill, en það er líka fullt af Íslendingum í bænum, léttklæddum, frjálslegum og brosandi í góða veðrinu. Hvarvetna setja kaffihús og veitingastaðir út borð. Þegar ég var ungur var þetta beinlínis bannað.

En það eru ekki allir glaðir.

Á þessum tíma er hópur kaupmanna á Laugaveginum í fýlu og hefur ráðið mikinn fýlupoka til að vera talsmann sinn.

Það er kannski ekki tilviljun að fýld vefsíða sem þeir halda úti sé öll í svörtu – eins og einhver hafi barasta dáið – en sýnin sem þarna birtist er furðuleg.

Gatan iðar af lífi og skemmtilegheitum, en þeir sjá ekkert nema myrkur.

Framtíðin er auðvitað sú að stórum hluta Laugavegs verði breytt í göngugötu, að minnsta kosti allt sumarið. Lokun hans er sérlega vel heppnuð nú annað árið í röð – og engin ástæða til annars en að framhald verði á. Fólk þekkir það líka frá ferðalögum erlendis að miðborgargötur af þessu tagi eru yfirleitt lokaðar fyrir bílaumferð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?