fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Eyjan

Kosningar í þjóðernisanda

Egill Helgason
Þriðjudaginn 14. ágúst 2012 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðerniskennd verður mjög ríkjandi í næstu þingkosningum. Þó má vera að þá verði búið að draga ESB umsóknina til baka eða slá henni á frest. Eins og staðan er væri nánast sigur fyrir Samfylkinguna að umsóknin yrði látin bíða betri tíma.

En það gæti verið að gamalt mál skyti aftur upp kollinum fyrir kosningarnar.

Kunningi síðuhaldara, glöggur maður, sendi þessa litlu hugleiðingu:

„Kæmi það á óvart ef næstu kosningar myndu snúast um – bíddu við – Icesave!? Dómurinn mun líklega falla um áramótin og ef hann verður Íslandi í óhag, eins og allir fulltrúar Íslands í Icesave samninganefndinni telja, verða kosningarnar líklega fyrst og fremst yfirboð ofan á yfirboð um að „ekki eigi að borga skuldir óreiðumanna…“ Ad nauseam.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar