fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Eyjan

Úr sér gengin skipulagsstefna

Egill Helgason
Föstudaginn 20. júlí 2012 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugafólk um skipulagsmál hefur í áratugi bent á hversu vond og vitlaus hún er sú stefna að þenja endalaust út byggðina á höfuðborgarsvæðinu.

Í þessu efni hefur varla skipt neinu máli hver er við völd í Reykjavík, alltaf var byggðin þanin út, í Grafarvog, Grafarholt, Norðlingaholt, Úlfarsfell. Hið sama hefur verið uppi á teningnum í Kópavogi og Hafnarfirði.

Nú er staðan sú, eins og fasteignasali bendir á í þessari grein, að húsnæði á jaðrinum selst varla.

Ástæðurnar eru ýmsar, offjárfestingar í húsbyggingum í úthverfum á tíma efnahagsbólunnar, hærra bensínverð – og nýjar kynslóðir sem vilja frekar búa nær miðjunni.

En í miðjunni er skortur á húsnæði – og þar er verðið hátt og komið nærri því sem var fyrir hrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna