fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Eyjan

Prestar og pólitík

Egill Helgason
Mánudaginn 16. júlí 2012 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sjaldgæft að kirkjan losi sig við þjóna sína vegna skoðana þeirra, eins og Guðni Ágústsson vill að gert verði við Davíð Þór Jónsson.

Margir stjórnmálamenn hafa reyndar verið prestar, til dæmis Tryggvi Þórhallsson, sem var forsætisráðherra, Sigurður Einarsson í Holti – sem orti hið stórbrotna kvæði Sordavala til heiðurs bolsévíkum í Finnlandi – og Hjálmar Jónsson, nú Dómkirkjuprestur.

Bjarni Jónsson bauð sig fram til forseta, en Bjarni Karlsson, Baldur Kristjánsson og Svavar Alfreð Jónsson blogga og hafa skoðanir á pólitík. Bjarni er prúður, Baldur er fyrrverandi stjórnmálaskýrandi á Tímanum en Svavar getur orðið nokkuð ákafur.

Gunnar Benediktsson var sósíalisti, rauðastur allra klerka og umdeildur sem slíkur. Ég held ég fari rétt með að hann hafi hætti prestsstörfum, fremur en að hann hafi verið sviptur kjól og kalli.

Séra Baldur í Vatnsfirði á að hafa sagt að skemmtilegustu embættisverk sín væru að jarða Framsóknarmenn. Það mun þó ekki vera alveg nákvæmlega haft eftir karli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 21 klukkutímum
Óttar Guðmundsson skrifar: Vælustjórnun

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“