fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Hrun 1 og hrun 2

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. júlí 2012 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Efnahagsbatinn á Íslandi er ótvíræður. Hann vekur athygli víða um lönd. Atvinnuleysi er lítið og hagvöxtur er góður þrátt fyrir að ekki hafi verið ráðist í stórframkvæmdir. Meðallaun eru reyndar lægri á Íslandi en í mörgum samanburðarlöndum, en það er varla von á öðru eftir hrunið.

Hins vegar geta menn haft stórar efasemdir um þennan efnahagsbata og hversu sjálfbær hann er. Batinn verður til innan gjaldeyrishafta sem er mjög erfitt að leggja af.

Lesandi síðunnar sendi nokkrar línur þar sem dregin er upp dökk mynd:

„Fyrir hrun… var lífskjörum haldið uppi á Íslandi með „fölsuðu“ gengi krónunnar og glórulausum lántökum EINKAAÐILA. Þetta olli hruni nr. 1.

Eftir hrun… er lífskjörum haldið uppi á Íslandi með „fölsuðu“ gengi krónunnar og glórulausum lántökum RÍKISINS. Þetta MUN valda hruni nr. 2.

Fyrir hrun var krónan of sterk vegna ÓHEFTS innflæðis á gjaldeyri (Hægri stjórn)

Eftir hrun er krónan of sterk vegna HEFTS útflæðis á gjaldeyri (Vinstri stjórn)

… Titanic nr. 2 er að sigla sömu leið til baka og enginn hefur lært neitt…peningastefnutrixin eru þau sömu og áður ….

… því er eðlilegt að spyrja: Hver var höfundur peningastefnunnar fyrir hrun og hver er höfundur peningastefnunnar eftir hrun?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi