fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
Eyjan

Fasistaslagorð á leik Íslands og Króatíu

Egill Helgason
Fimmtudaginn 21. nóvember 2013 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltinn hefur skínar skuggahliðar, og þær birtast ekki endilega í því að fótboltamenn láti senda sér bjór upp á herbergi, heldur í því hvernig hann spilar á þjóðrembu og þjóðernisöfgar.

Einn leikmaður króatíska landsliðsins, varnarmaðurinn Josip Simunic, sendi áhorfendum heldur ógeðfellda kveðju eftir leikinn á móti Íslendingum.

Hann kallaði Za dom, sem þýðir Fyrir ættlandið, en það var slagorð Ustase-hreyfingarinnar sem stjórnaði Króatíu í heimstyrjöldinni síðari. Ustase var fasistaflokkur.

Þá voru Króatar bandamenn Þjóðverja, en Ustase-liðar þóttu ganga svo langt í morðum, glæpaverkum og þjóðernishreinsunum og jafnvel Þjóðverjunum blöskraði.

Um glæpaverk Ustase má fræðast hér. Þau eru harla viðurstyggileg. Og ljótt að kaþólska kirkjan var með í spilinu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kunnum ekki, getum ekki, megum ekki

Sigmundur Ernir skrifar: Kunnum ekki, getum ekki, megum ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Fólkið sem notar internetið í vinnunni

Nína Richter skrifar: Fólkið sem notar internetið í vinnunni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Einar og Sigurð Inga þurfa að viðurkenna eigin vanmátt – „Hversu lengi ætlar flokkurinn að sökkva án þess að grípa í neyðarhemilinn?“

Segir Einar og Sigurð Inga þurfa að viðurkenna eigin vanmátt – „Hversu lengi ætlar flokkurinn að sökkva án þess að grípa í neyðarhemilinn?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Enn eru fornmenn á ferð