fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Eyjan

Þingsetning – dagurinn þegar margt ætti að skýrast

Egill Helgason
Þriðjudaginn 1. október 2013 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefð hefur komist á það síðustu árin að lögreglan slái skjaldborg um Alþingi í kringum þingsetningu.

Þingsetningin hefur verið tilefni til mótmælaaðgerða mörg ár í röð, fjölmennust voru þau 2010. Og það hefur komið fyrir að kastað hefur verið ýmsu lauslegu að þingmönnum – til að mynda fékk einn þeirra egg í hausinn við þingsetningu 2011.

Líklega verður friðsamara um að lítast á Austurvelli í dag, þótt einhverjir hópar séu að boða til mótmæla. Ríkisstjórnin er ný og ekki útséð með hvernig hún stendur sig.

En dagurinn í dag er afdrifaríkur. Fjárlögin verða kynnt seinnipartinn – þá ætti að koma í ljós hverjar áherslur stjórnarinnar eru varðandi niðurskurð, heilbrigðismálin, menntamál, menningu og skatta. Það er langt síðan fjárlaga hefur verið beðið með slíkri spennu.

Á morgun verður svo stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. Þá mætti ætla að ýmislegt skýrist um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar, til dæmis varðandi niðurfellingu skulda, samninga við kröfhafa bankanna og aðildarumsóknina að Evrópusambandinu.

ImageHandler

Heldur nöturlegt andúmsloft hefur verið við þingsetningu undanfarin ár. Haustið 2011 fékk þingmaðurinn Árni Þór Sigurðsson egg í höfuðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?