fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Eyjan

Seamus Heaney látinn

Egill Helgason
Föstudaginn 30. ágúst 2013 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írska nóbelsskáldið Seamus Heaney er látinn. Heaney var fæddur 1939. Hann var vinsælt skáld, sem hlaut marþættar viðurkenningar. Það er sagt að sala ljóðabóka hans nemi tveimur þriðjuhlutum af allri sölu á ljóðabókum á Bretlandseyjum.

Á tíma þegar ljóðmál átti erfitt updráttar fór Heany að leggja áherslu á strangleika formsins. Hann orti oft um hversdagslega hluti, eins og þeir birtust honum, en hann er kunnáttusamur um rím og bragarhætti.

Heaney kom til Íslands og orti þetta kvæði sem fjallar um upplifun hans suður undir Vatnajökli.

Höfn

The three-tongued glacier has begun to melt.
What will we do, they ask, when boulder-milt
Comes wallowing across the delta flats

And the miles-deep shag ice makes its move?
I saw it, ridged and rock-set, from above,
Undead grey-gristed earth-pelt, aeon-scruff,

And feared its coldness that still seemed enough
To iceblock the plane window dimmed with breath,
Deepfreeze the seep of adamantine tilth

And every warm, mouthwatering word of mouth.

heaney2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn