fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Nokkuð skýr vilji þrátt fyrir annmarka

Egill Helgason
Fimmtudaginn 20. júní 2013 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú má vera að það sé eins og til dæmis Karl Th. Birgisson og Ólafur Þ. Stephensen halda fram að kröfurnar í undirskriftasöfnun gegn því að breyta veiðigjaldinu standist ekki alveg skoðun. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur líka talað um að undirskriftasöfnunin sé marklítil.

Svipuð gagnrýni var reyndar uppi á tíma Icesave.

Það breytti því þó ekki að bak við undirskriftirnar er ansi skýr vilji – rétt eins og á tíma Icesave.

Skoðanakannanir hafa margsinnis sýnt að hátt í þrír fjórðuhlutar þjóðarinnar eru andsnúnir kvótakerfinu í núverandi mynd.

Einnig má minna á niðurstöður úr kosningunni um tillögur stjórnlagaráðs, annars vegar að 63,4 prósent voru hlynnt því að mál færu í þjóðaratkvæðagreiðslu ef tiltekið hlutfall kjósenda krefst þess og að 74 prósent vildu að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu yrðu lýstar þjóðareign.

Nú má vera að forsetinn og ríkisstjórnin vilji hunsa þetta, en það er þá ekki vegna þess að þetta sé ekki bona fide fjöldahreyfing – heldur vegna þess að þessir ráðamenn hafa aðra skoðun á málinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni