fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Mesta fífl í sögu bandarískra efnahagsmála?

Egill Helgason
Föstudaginn 14. júní 2013 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einu sinni var talað um Alan Greenspan eins og hann væri guð almáttugur. Vera hans við stjórnvölinn í bandaríska seðlabankanum var talin eins konar trygging fyrir viðvarandi góðæri. Greenspan þjónaði undir tveimur forsetum, Bill Clinton og George W. Bush.

En nú er orðspor hans í molum. Greenspan lét reyndar þau orð falla eftir efnahagshrunið 2008 að þá hefði hugmyndafræðin sem hann aðhylltist líka hrunið – en hann var reyndar fljótur að fara að draga í land með það

Í viðskiptatímaritinu Forbes er úrdráttur úr grein eftir William H. Black, fyrrverandi fjármálaeftirlitsmann sem hefur tvívegis verið gestur í Silfri Egils.

Í fyrirsögninni er talað um epískt vanhæfi hans. Hann hafi aldrei gefið því gaum þrátt fyrir fjöldamargar ábendingar að fjármálastofnanir gætu stundað svindl. Þetta hafi verið katastrófa fyrir Bandaríkin og veröldina allra.

Greinin í Forbes endar með því að segja að Greenspan sé sennilega mesta – og hættulegasta – fífl í sögu bandarískra efnahagsmála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni