fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

NYT: Lágt orkuverð til stóriðju á Íslandi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 21. febrúar 2013 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í New York Times í dag birtist grein um íslenska orkumarkaðinn eftir blaðmanninn Andrew Higgins.

Hann fjallar meðal annars um orkuverð til stóriðju og kemst að þeirri niðurstöðu að það sé afar lágt, meira en helmingi lægra en tíðkast í Erópusambandinu og ekki nema fjórðungur þess sem er nú talið eðlilegt að greiða fyrir endurnýjanlega orku:

„What Landsvirkjun charges aluminum smelters exactly is a secret, but in 2011 it received on average less than $30 per megawatt/hour — less than half the going rate in the European Union and barely a quarter of what, according to the Renewable Energies Federation, a Brussels-based research unit, is the average tariff, once tax breaks and subsidies are factored in, for “renewable” electricity in the European Union. Iceland would not easily get this top “renewable” rate, which is not a market price, but it still stands to earn far more from its electricity than it does now.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann