fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Er Obama kannski góður forseti eftir allt saman?

Egill Helgason
Föstudaginn 14. nóvember 2014 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk stjórnmál eru einkennileg. Nú kjósa Bandaríkjamenn yfir sig þing þar sem repúblikanar hafa meirihluta bæði í fulltrúadeild og öldungadeild.

Þetta lesendabréf fer eins og eldur í sinu um internetið, það er skrifað af manni í Kanada, birtist upprunalega í blaði í Detroit.

Þarna er Obama hrósað í hástert fyrir að vera góður forseti, enda hafi efnahagsástandið stórbatnað í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi sé Obama mikil framför frá Bush.

Ein ástæða þess að kjósendur snúast gegn Obama er þó sögð sú að þeir sjálfir skynji ekki efnahagsbatann. Hagvísarnir beinist allir upp – en kaup og kjör almennings batni ekki.

984244_668314813282872_4422052797932991050_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal