fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Skálmöld, Yaya Hassan, skriftamál Ólafar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. nóvember 2014 08:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við förum að Sauðafelli í Dölum í Kiljunni í kvöld. Þar er eitt sögusvið Skálmaldar, nýrrar skáldsögu eftir Einar Kárason. Hún er í raun fremsta bókin í Sturlungabálki hans, fjallar aðallega um Sturlu Sighvatsson

Í þáttinn kemur danska skáldið Yaya Hassan, nítján ára piltur sem skrifaði ljóðabók. Hún gerði allt vitlaust í Danmörku, hefur selst í 100 þúsund eintökum og stundum hefur Hassan þurft lífverði.

Gagnrýnendur þáttarins fjalla um Táningabók eftir Sigurð Pálsson og Gæðakonur eftir Steinunni Sigurðardóttur, en í dagskrárliðnum Bækur og staðir förum við að Skarði á Skarðsströnd og tölum meðal annars um skriftamál Ólafar ríku.

5a878a85f9-722x448_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal