fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Eyjan

Ragnar – eða Már?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 1. júlí 2014 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn spyrja – og maður sér það víða á Facebook, hvort Ragnari Árnasyni sé ætluð staða seðlabankastjóra?

Ragnar er bankaráðsmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn – og hann er mjög innundir hjá ráðandi öflum í flokknum.

Öðrum finnst hann vera tala um hagfræði eins og meðlimur sértrúarsafnaðar. Hann telur til dæmis að opinbert heilbrigðiskerfi sé skaðlegt – og hann vill algjöra einkavæðingu á fiskveiðiauðlindinni.

Augu staðnæmast líka við valnefndina. Í henni eru tveir lögfræðingar og einn hagfræðingur. Guðmundur Magnússon, prófessor í hagfræði, var í nefndinni sem valdi Má Guðmundsson sem seðlabankastjóra. Sjálfur væri Guðmundur hæfur til að gegna þessari stöðu. En lögfræðingarnir tveir, Ólöf Nordal og Stefán Eiríksson, væru það ekki. Ólöf er fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Stefán er lögreglustjóri sem nú mun hafa sótt um stöðu forstjóra Samgöngustofu.

En verður ekki að teljast líklegast að Már verði endurráðinn?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Inga Sæland kom Þórarni rækilega úr jafnvægi í gær – Sótroðnaði og sprakk úr hlátri

Inga Sæland kom Þórarni rækilega úr jafnvægi í gær – Sótroðnaði og sprakk úr hlátri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?