fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Eyjan

Af líkama og sál – Bennett og Winehouse

Egill Helgason
Þriðjudaginn 24. júní 2014 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Misjöfn eru mannanna örlög.

Þarna syngja saman Tony Bennett og Amy Winehouse.

Lagið er einn frægasti djassslagari allra tíma, Body and Soul. Ótal tónlistarmenn hafa spreytt sig á þessu lagi.

En þessi flutningur er frábær. Það er fallegt að sjá hvernig þau fagna hvort öðru í lok lagsins, gamli maðurinn og stúlkukindin – milli þeirra voru 57 ár.

Tony Bennett er enn lifandi og starfandi, þótt hann sé fæddur 1926. Hann hélt frábæra tónleika í Hörpu fyrir tveimur árum. Hann er goðsögn í lifanda lífi.

Amy Winehouse var fædd 1983 og dó 2011. Hún flaug hátt en fuðraði upp. Það var mjög sorglegt. Eins og heyra má hérna var hún framúrskarandi djassöngkona – hefði líklega getað orðið sú besta í heimi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“