fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

Gamlinginn sem strauk af elliheimilinu og fór til Normandí

Egill Helgason
Laugardaginn 7. júní 2014 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er skemmtilegasta frétt sem maður hefur séð í langan tíma, birtist í Daily Telegraph.

Í gær skrifaði ég grein um hina hetjulegu kynslóð sem barðist fyrir frelsi á ströndum Normandí fyrir 70 árum. Brátt sjáum við á bak hinum síðustu sem eru af þessari kynslóð.

En þetta er einn af hermönnunum, hinn 89 ára gamli Bernard Jordan.

Nú er hann öldungur á elliheimili í Hove í Sussex.

Hann var allt í einu horfinn og þá kom í ljós að hann hafði stungið af til að vera viðstaddur hátíðarhöld með stríðsfélögum sínum handan Ermasundsins.

Fór í regnfrakka og setti upp gömlu heiðursmerkin sín.

Lögreglunni var gert viðvart, en svo kom í ljós að hann hafði sest upp í rútu og var á leið til Frakklands.

Bernard_Jordan_vet_2934052b-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
Eyjan
Í gær

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum