fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Eyjan

Ungt fólk sem hefur aldrei gert neitt og veit ekki hvernig á að gera hluti

Egill Helgason
Föstudaginn 16. maí 2014 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er stór hópur ungra karlmanna á Íslandi sem kann ekki neitt, lifir í deyfð og doða, verður jafnvel fátækt að bráð og þarf félagslega aðstoð?

Þetta eru stórar spurningar sem vakna eftir viðtal sem mátti  hlýða á í morgunútvarpi Rásar 2.

Þar reifaði Ómar Valdimarsson efni skýrslu frá Rauða krossinum um fátækt á Íslandi. Ómar sagði:

Þetta eru strákar sem hafa að miklu leyti flosnað upp úr skóla, hafa lítið unnið eru heima og það er allt einhvern veginn glatað. Þeir finna sig hvergi, vita ekkert hvað þeir eiga af sér að gera og sitja í einhverjum doða og komast ekki út úr því.

Stærsti hópurinn sem þiggur framfærsluaðstoð frá sveitarfélögum er ungt fólk, sérstaklega ungir karlar, sagði Ómar í viðtalinu.

Það er náttúrulega alveg svakalegt ef þessum hópi heldur áfram að fjölga. Þetta er fólk á aldrinum 18 til 25 og upp í þrítugt, fólk sem aldrei hefur gert neitt og veit ekki hvernig það á að gera hluti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir