fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Eyjan

Sjálfstæðsflokkur, Seðlabanki og Moggi í rúst

Egill Helgason
Föstudaginn 9. maí 2014 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Út er að koma bókin Skuggi sólkonungs eftir Ólaf Arnarson.

Undirtitillinn er Er Davíð Oddsson dýrasti maður lýðveldisins?

Lokaorð bókarinnar eru nokkuð kraftmikil – og verður sjálfsagt mikið um þetta deilt:

Þetta er arfleifð Davíðs Oddssonar. Hvert sem litið er yfir hans feril blasa við rústir einar. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er í rúst. Sjálfstæðisflokkurinn á landsvísu er í rúst. Seðlabankinn er í rúst. Ísland er í rúst. Meira að segja Morgunblaðið er í rúst og hefðu þó margir veðjað á að Morgunblaðið stæði af sér kjarnorkuvetur.

Sólin hnígur til viðar í landi sólkonungs.

8d1198f0b3a54ab45dba23ff5d717d80

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni