Að gamni tók ég saman lista yfir bækur sem eru í 201-300 sæti í vali Kiljunnar á íslenskum öndvegisbókum. Þarna er fullt af góðum bókum sem er gott og gaman að að þekkja, alveg frá Jarðabók Árna og Páls til Yrsu Sigurðardóttur og Stefáns Mána. Aðallistann til 200 má sjá með því að smella hérna.
201. Öldin okkar – Gils Guðmundsson og fleiri
202. Ljóðasafn – Tómas Guðmundsson
203. Baráttan um brauðið – Tryggvi Emilsson
204. Kvæði – Jóhann Jónsson
205. Þar sem vegurinn endar – Hrafn Jökulsson
206. Nýja testamentið – þýðing Odds Gottskákssonar
207. Ströndin í náttúru Íslands – Guðmundur Páll Ólafsson
208. Dórubækurnar – Ragnheiður Jónsdóttir
209. Svartálfadans – Stefán Hörður Grímsson
210. Sæmd – Guðmundur Andri Thorsson
211. Söngvar förumannsins – Stefán frá Hvítadal
212. Íslensk orðabók – Árni Björnsson, Mörður Árnason og fleiri
213. Skilaboðaskjóðan – Þorvaldur Þorsteinsson
214. Skessukatlar – Þorsteinn frá Hamri
215. Innansveitarkrónika – Halldór Laxness
216. Gæludýrin – Bragi Ólafsson
217. Bréfbátarigningin – Gyrðir Elíasson
218. Tröllakirkja – Ólafur Gunnarsson
219. Yosoy – Guðrún Eva Mínervudóttir
220. Gvendur Jóns og ég – Hendrik Ottósson
221. Hjartastaður – Steinunn Sigurðardóttir
222. Ástir samlyndra hjóna – Guðbergur Bergsson
223. Helgi skoðar heiminn – Njörður P. Njarðvík/Halldór Pétursson
224. Korkusaga – Vilborg Davíðsdóttir
225. Árni í Hraunkoti – Ármann Kr. Einarsson
226. Fiskarnir hafa enga fætur – Jón Kalman Stefánsson
227. Sögur frá Skaftáreldi – Jón Trausti
228. Landneminn mikli/Andvökuskáld, ævisaga Stephans G. – Viðar Hreinsson
229. Ljóðmæli – Grímur Thomsen
230. Crymogæa – Arngrímur Jónsson lærði
231. Stormur – Einar Kárason
232. Litbrigði jarðarinnar – Ólafur Jóhann Sigurðsson
233. Samkvæmisleikir – Bragi Ólafsson
234. Hraunfólkið – Björn Th. Björnsson
235. Öddubækurnar – Jenna og Hreiðar
236. Syndin er lævís og lipur – Jónas Árnason
237. Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin geyma – Guðbergur Bergsson
238. Ljóðmæli – Matthías Jochumsson
239. Óðhalaringla – Þórarinn Eldjárn
240. Saga daganna – Árni Björnsson
241. Hómerskviður – Sveinbjörn Egilsson þýddi
242. Jarðlag í tímanum – Hannes Pétursson
243. Vísnabók – Káinn
244. Landfræðisaga – Þorvaldur Thoroddsen
245. Minn hlátur er sorg, ævisaga Ástu Sigurðardóttur – Friðrika Benónýsdóttir
246. Ljóð – Sigfús Daðason
247. Hús úr húsi – Kristín Marja Baldursdóttir
248. Íslensk þjóðlög – Bjarni Þorsteinsson
249. Ljóðasafn – Stefán Hörður Grímsson
250. Skáldið sem sólin kyssti, ævisaga Guðmundar Böðvarssonar – Silja Aðalsteinsdóttir
251. Þegar kóngur kom – Helgi Ingólfsson
252. Glímuskjálfti – Dagur Sigurðarson
253. Virkisvetur – Björn Th. Björnsson
254. Sendiherrann – Bragi Ólafsson
255. Sossa sólskinsbarn – Magnea frá Kleifum
256. Rigning í nóvember – Auður Ava Ólafsdóttir
257. Á Gnitaheiði – Snorri Hjartarson
258. Málverkið – Ólafur Jóhann Ólafsson
259. Skuggamyndir úr ferðalagi – Óskar Árni Óskarsson
260. Draumar á jörðu – Einar Már Guðmundsson
261. Sól í Norðurmýri – Þórunn Erlu Valdimarsdóttir og Megas
262. Guðbrandsbiblía
263. Jójó – Steinunn Sigurðardóttir
264. Jöklar á Íslandi – Helgi Björnsson
265. Á eigin vegum – Kristín Steinsdóttir
266. Úr fátæktar-/forheimskunarlandinu – Pétur Gunnarsson
267. Kristrún í Hamravík – Guðmundur G. Hagalín
268. Nei – Ari Jósefsson
269. Sjödægra – Jóhannes úr Kötlum
270. Yfir Ebrófljótið – Álfrún Gunnlaugsdóttir
271. Missir – Guðbergur Bergsson
272. Jórvík – Þorsteinn frá Hamri
273. Baróninn – Þórarinn Eldjárn
274. Síðdegi – Vilborg Dagbjartsdóttir
275. Landið þitt Ísland – Steindór Steindórsson/Þorsteinn Jónsson
276. Upp á Sigurhæðir, ævisaga Matthíasar Jochumssonar – Þórunn Erlu Valdimarsdóttir
277. Kvæði – Bjarni Thorarensen
278. Gauragangur – Ólafur Haukur Símonarson
279. Land og synir – Indriði G. Þorsteinsson
280. En hvað það var skrítið – Páll Árdal/Halldór Pétursson
281. Alli Nalli og tunglið – Vilborg Dagbjartsdóttir
282. Flateyjargátan – Viktor A. Ingólfsson
283. Guðsgjafaþula – Halldór Laxness
284. Heimkynni við sjó – Hannes Pétursson
285. Blómin á þakinu – Ingibjörg Sigurðardóttir
286. Z ástarsaga – Vigdís Grímsdóttir
287. Röddin – Arnaldur Indriðason
288. Jarðabók Árna og Páls – Árni Magnusson/Páll Vídalín
289. Hvar sem ég verð – Ingibjörg Haraldsdóttir
290. Vögguvísa – Elías Mar
291. Kyndilmessa – Vilborg Dagbjartsdóttir
292. Skipið – Stefán Máni
293. Skaparinn – Guðrún Eva Mínervudóttir
294. Ég elska þig stormur, ævisaga Hannesar Hafstein – Guðjón Friðriksson
295. Númarímur – Sigurður Breiðfjörð
296. Ég man þig – Yrsa Sigurðardóttir
297. Hallgrímur – Úlfar Þormóðsson
298. Blandað í svartan dauðann – Steinar Sigurjónsson
299. Salómon svarti – Hjörtur Gíslason
300. Ljóð – Hannes Hafstein
Sjá aðallista til 200.