fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Eyjan

Hagræðing og ekki hagræðing

Egill Helgason
Fimmtudaginn 3. apríl 2014 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt einkenni á þjóðfélagsumræðu á Íslandi er skortur á samræmi. Þjóðfélag þar sem ríkir fullkomið samræmi er náttúrlega óhugsandi, en kannski hefur þetta líka eitthvað með hagsmunatogstreitu að gera.

Tökum til dæmi gömlu grunnatvinnuvegina, sjávarútveg og landbúnað.

Í sjávarútvegnum gengur allt út á hagræðingu. Stjórn fiskveiða er sífellt réttlætt með skírskotun til hagræðingar.

Nú flytur útgerðarfyririrtækið Vísir kvóta og fiskvinnslu frá Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi.

Skýringin er hagræðing, hvað annað? En hagræðingin er ekki sérlega mikið fyrir íbúa Húsavíkur, Þingeyrar og Djúpavogs.

Í landbúnaðinum má helst ekki nefna hagræðingin. Þar eru viðhorfin þvert á móti að halda þurfi landinu og sveitunum í byggð – án tillits til hagræðis, peningasjónarmiða og skammtímagróða. Þar dettur engum í hug að snjallt sé að flytja vinnuaflið milli landshluta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?